Bekkir

Bekkir

Vantar bekki á gönguleiðina Steinahlíð, Barðavogur ,Skeiðarvogur, Langholtsvegur frá Skeiðarvogi niður að og með fram Laugarásvegi. Var að ganga þessa leið. Sá einn bekk a þessari leið.

Points

Bara mjög gott fyrir þá sem eru að ganga þessa leið og eru ekki alveg heilbrigðir í fótum. Er að koma mer i gang með göngutúrum eftir hnéaðgerð og fannst þetta bara alveg vanta.

Þessi hugmynd hefur verið færð í Þín Rödd í ráðum borgarinnar og hægt er að finna hana hér: https://thin-rodd.betrireykjavik.is/post/9139

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information