Reykjavík Street Food - Kolaportið

Reykjavík Street Food - Kolaportið

Endurgera húsnæði Kolaportsins, og nýta það í Street food court, í anda Papiøen í Kaupmannahöfn, þar sem fjöldi veitingastaða heldur úti sölubásum, og bíður upp á góðan, fljótlegan mat á viðráðanlegu verði. Frábær staðsetning, og fallegt útsýni, þar sem hægt væri að setja bekki og borða úti þegar vel viðrar.

Points

Hvert á þá Kolaportið (núverandi) að fara? Hefur það ekki heilmikið aðdráttarafl nú þegar? Er ekki líka verið að breyta Hlemmi í svona street food court?

Staðsetningin og húsnæðið hefur mikla möguleika, og með auknum ferðamannastraumi til Reykjavíkur, er klárlega þörf á að nýta svæðið og byggja upp miðbæinn.

Frábær hugmynd. En væri hægt að nota húsið sem er á móti Kolaportinu í svona sams konar matarmarkað og Papiröen? Þá gæti bæði Kolaportið og slíkur matarmarkaður blómstrað í návígi hvers annars.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information