Fleiri hlið til að hægja á reiðhjólum á göngustígum

Fleiri hlið til að hægja á reiðhjólum á göngustígum

Jafnvel merkja betur eða afmarka svæði fyrir hjóla og vespu umferð.

Points

Það er ekki hægt að ætlast til að börn og fleiri sem ekki hafa bílpróf viti hvar á göngustígum á að ganga, eða hvernig á að bregðast við mikilli umferð hraðskreiðrar umferðar á göngustígunum

hjólarar vilja nýta brekkur til framskriðs og þykir verra að fá hlið til að hægja þar , annarstaðar skiftir minna máli f mig amk, fer ekki hratt nema í brekkum.

Hlið til að hægja á hjólum, koma í veg fyrir að fólk með barnavagna komist leiðar sinnar. Einnig hjóla foreldrar stundum með börn í hjólavögnum og það er ómögulegt að koma þeím í gegnum slík hlið. Ég held að aðrar aðferðir til að hægja á hjólaumferð séu vænlegri t.d. með því að búa til aðskylda hjólastíga og göngustiga (sbr. hjólastígurinn á Suðurlandsbraut).

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information