Endurnýja leiktæki á Njálsgöturóló.

Endurnýja leiktæki á Njálsgöturóló.

Það þarf að endurnýja leiktæki og gera Njálsgöturóló meira aðlaðandi. Frábær rólóvöllur á frábærum stað þar sem margir krakkar búa, en því miður eru öll tæki orðin lúin og tréhöllin hreinlega orðin hættuleg börnum.

Points

Ég tel að leiktækin séu orðin það gömul og lúinn af notkun að þau eru orðin hættuleg fyrir börn.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information