Leiktæki við Víðihlíð / Reynihlíð

Leiktæki við Víðihlíð / Reynihlíð

Klifurgrind og rennibraut voru fjarlægð af leiksvæði við Víðihlið / Reykjahlíð fyrir nokkrum árum og legg ég til að bætt verði úr og eitthvað svipað sett upp aftur. Börnum fer fjölgandi í hverfinu en ein róla og einn rugguhestur er ekki að halda börnunum lengi. Vantar fleiri tæki.

Points

Klifurgrind og rennibraut voru fjarlægð af leiksvæðinu fyrir nokkrum árum og við teljum að það þurfi að klára það verk með því að setja inn ný leiktæki í staðin

sammála með leiktækin,og mætti einnig koma með bekki og borð í hverfið,eins og td. í reitinn við Lerkihlíð.

Þessi hugmynd hefur verið færð í Þín Rödd í ráðum borgarinnar og hægt er að finna hana hér: https://thin-rodd.betrireykjavik.is/post/9112

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information