Bílar við Björnslund

Bílar við Björnslund

Í Norðlingaholti er úti leikskóli í Björnslundi. Eins og myndin sýnir þá er lagt upp á gras til að fara styðstu leiðina og einnig leggja bílstjórar bílunum hálfum upp á grasinu. í fyrsta lagi þá getur þetta valdið slysi ( um daginn þá var bílstjóri að taka barn sitt út bílnum og bíll kom akandi að og nær því lentur á bílnum) og einnig þá er grasið orðið ljótt og þegar rignir verður þetta eitt drullusvað. Á þessu svæði þarf annað hvort að setja upp girðingu eða að búa til innskotsbílastæði.

Points

Við viljum ekki að slys verði á fólki og að gengið sé vel um.

Það væri afar hentugt fyrir þá sem keyra börnin sín í Björnslund að geta lagt í innskotsbílastæði á meðan þeir fylgja þeim inn í Björnslund

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information