bæta við bekkjum frá stigahlíð að engjahlíð

bæta við bekkjum frá stigahlíð að engjahlíð

það þyrfti að bæta við bekkjum svo fólk gæti tillt sér og hvílt sig í gönguferðum frá Stigahlíð að Engjahlíð. Fyrir aldrað fólk er þetta löng ganga.Ég vil stuðla að hreyfingu aldraða en það má bæta við bekkjum á þessari leið svo fólk geti hvílt sig. Það er einn bekkur á þessari leið og er hann staðsettur á horni Grænahlíð og Stigahlíð.

Points

Hreyfing er nauðsynleg fyrir alla ekki síst aldrað fólk. En það hefur minna úthald en yngra fólkið. Fjölskyldur með ung börn geta líka nýtt sér fleiri bekki þegar þau eru að ganga með sína fjölskyldu. Þarna geta amma afi eða langamma og langafi komið með.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information