Endurnýjun stíga milli húsa í Fossvogi

Endurnýjun stíga milli húsa í Fossvogi

Flestir stígar milli húsa í Fossvoginum eru lélegir og þarfnast endurnýjunar. Því miður þá er skipulag hverfisins með þeim hætti að gatan er ein sameign og þessir stígar á ábyrgð götunnar. Það er því mjög erfitt að ná samstöðu um viðhald þeirra nema borgin komi eitthvað að endurnýjun þeirra, t.d. með því að skaffa efni.

Points

Stígarnir eru orðnir hættulegir yfirferðar. Aðkoma borgarinnar mun hvetja íbúa til að endurnýja stígana.

Í Hjallalandi ofanverðu hafa myndast hættulegar brúnir þar sem stígar hafa verið rifnir upp vegna lagnaframkvæmda og steypt í rifurnar aftur. Annað steypulagið hefur risið upp með tímanum og ég hef nokkrum sinnum séð börn fljúga á hausinn þarna þegar fætur þeirra hrasa um þetta.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information