Göngu- hjólabrú yfir Elliðaárnar við Ögurhvarf

Göngu- hjólabrú yfir Elliðaárnar við Ögurhvarf

Hvað tefur byggingu nýrrar brúar sem komin er á framkvæmdaáætlun ef ég man rétt? Brúin sem núna hangir yfir ánni er gömul og ill yfirferðar fyrir gangandi (barnavagnar, kerrur, hjólastólar) og hjólandi. Börn ráða illa við að drösla hjólunum sínum upp brattar og molnaðar tröppur. Nýja og greiðfæra brú strax.

Points

Brúin er ógreiðfær fyrir notendur vegna brattans og slits.

Hef farið þarna um með hjólavagn í nokkur skipti og þurft að fá aðstoð til að komast með hjól, vagn og barn yfir, sjá dæmi: https://goo.gl/photos/TvwvQt1Ff6kgo1Nv9. Gömul og ógreiðfær brú sem er barn síns tíma. Tröppur farnar að springa og molna.

Er þetta ekki Kópavogur?

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information