Hjólastíg við Laugarnes

Hjólastíg við Laugarnes

Fyrir nokkrum árum var gerður sérstakur hjólastígur meðfram Sæbraut, sem hefur gefið mjög góða raun. Nauðsynlegt væri að lengja hjólastíginn þannig að hann næði einnig meðfram Kirkjusandi alveg út í Laugarnes. Þetta myndi auka öryggi gangandi vegfarenda til mikilla muna enda er oft mikill hraði á hjólreiðafólki einmitt þarna.

Points

Eykur öryggi göngufólks og hjólreiðamanna á fjölförnum stað.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information