Hindra umferðarteppu á Höfðabakka

Hindra umferðarteppu á Höfðabakka

Stilla ljós á gatnamótum Höfðabakka og Bæjarháls þannig að umferð suður Höfðabakkann fái meiri forgang (hlutfallslega lengri tíma á grænu ljósi) á álagstímum, sérstaklega seinnipart dags.

Points

Á Höfðabakka, móts við Bæjarháls myndast gjarnan langar bílaraðir á álagstímum. Þetta leiðir jafnvel til þess að bílaröð nær út undir Essóstöðina á Vesturlandsvegi með tilheyrandi hættu á aftanákeyrslu.

Gatnamótin eru fyrir gangandi vegfarendur alveg hræðileg, að öllu leyti, það er bara ekki hægt að komast yfir gangandi á grænu ljósi, sérstaklega ekki frá Bæjarhálsi yfir á Streng. Enduskoða þarf þessi ljós.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information