Aðstaða til að vökva matjurtagarðinn við Fólkvang

Aðstaða til að vökva matjurtagarðinn við Fólkvang

Leggja langa slöngu frá læknum sem rennur meðfram garðinum. Þessi lækur er mjög neðarlega hjá garðinum sjálfum og er ca 10m frá. Efri endinn á slöngunni þyrfti þá að vera staðsettur miklu ofar (kannski hjá þjóðveginum). Eða leggja slöngu frá Fólkvangi (kranavatn).

Points

Kannski ein stór ástaða fyrir því að fólk sýnir minni áhuga á matjurtagarðinum er að það er erfitt að vökva.

Þessi hugmynd hefur verið færð í Þín Rödd í ráðum borgarinnar og hægt er að finna hana hér: https://thin-rodd.betrireykjavik.is/post/9063

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information