Jafnrétti á frisbígolfvellinum í Fossvogi

Jafnrétti á frisbígolfvellinum í Fossvogi

Í Fossvoginum er einn vinsælasti frisbígolfvöllur landsins en hann var settur upp fyrir tveimur árum. Settir voru hellulagðir teigar teigar (þaðan sem kastað er frá) á karlateigana en nú þarf að jafnréttisjafna þetta og setja jafnflotta teiga fyrir konurnar. Tillagan er því sú að útbúnir verði jafngóðir teigar fyrir konur á allar 9 brautirnar. Það kostar ekki mikið.

Points

Vinsældir frisbígolfvallarins í Fossvogi eru ótrúlegar en þar má sjá einhvern spila flesta daga ársins. Mikið af konum spila á vellinum en það er ekki boðlegt að ekki séu jafngóðir teigar fyrir konurnar. Þetta þarf að laga strax.

Þessi hugmynd hefur verið færð í Þín Rödd í ráðum borgarinnar og hægt er að finna hana hér: https://thin-rodd.betrireykjavik.is/post/9085

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information