Niðurföll í Hellulandi eru stífluð og ef rignir að ráði fyllist gatan af vatni sem niðurföllin ráða ekki við og geta stórir vatnspollar verið þar dögum saman. Gangstígar eru orðnir mjög lélegir víða í fossvoginum og erfitt að láta eingöngu íbúa borga gangstíga og væri óskandi að borgin kæmi til móts við eigendur með t.d. efnis
Óþolandi að niðurföll séu stífluð svo árum skiptir án þess að nokkuð sé að gert. Gangstígar líka orðnir hættulegir.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation