Hraðatakmörk við Bugðu hjá Elliðavaði -Þingvaði og Búðavaði

Hraðatakmörk við Bugðu hjá Elliðavaði -Þingvaði og Búðavaði

Ökumenn keyra á 50-60 km hraða og börn eru að fara yfir götur bæði gangandi og á hjólum. Ökumenn keyra svo hratt og sjá börnin seint. Mikill hraði er þarna á stuttri vegalengd. Hámarkshraði er 30km en ekki virtur.

Points

Á þessu stutta svæði þarf að setja inn hraðatakmörkun svo ekki verði slys á fólki.

Þessi hugmynd hefur verið færð í Þín Rödd í ráðum borgarinnar og hægt er að finna hana hér: https://thin-rodd.betrireykjavik.is/post/8965

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information