Útilíkamsræktarstöðvar

Útilíkamsræktarstöðvar

Það mætti koma upp tækjum (geta verið úr við / járni) víða þar sem fólk stundar útivist svo sem í Hljómskálagarði / Klambratúni / Öskjuhlíð / Ægissíðu o.s.frv. Ég var nýlega í Stokkhólmi og þar eru slíkar stöðvar með nokkuð mörgum tækjum mjög víða. Ef 5-6 tæki eru fyrir hendi ætti að geta verið hægt að þjálfa allan líkamann um leið og fólk fær sér gönguferð / skokkar.

Points

Líðheilsurök, það er engin líkamsrækt í miðbænum t.d. (nema Kramhúsið) og þetta ætti að gera fólki auðveldara fyrir að ná þeirri hreyfingu sem það þarf án þess að keyra e-a leið í líkamsræktarstöð. Auk þess fjölgar stöðugt þeim sem velja að vera ekki á bíl.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information