Merkja upp hjólastíg Árbæjar megin við Elliðaár.

Merkja upp hjólastíg Árbæjar megin við Elliðaár.

Merkja þarf hjólaleiðina á göngustíg Árbæjarmegin við Elliðaá. Á þessum göngustíg eru engar merkingar um það hvoru megin hjólafólk á að vera á göngustíg og getur þetta valdið miklum hættum sérstaklega þegar börn eru gangandi á þessum stíg og vita ekki af hjóla umferðinni.

Points

Minnka slysahættu í fjölfarnasta útivistarsvæði Reykjavíkur.

Þessar merkingar hafa alla tíð síðan þær komið valdið meiri misskilningi en þær hafa leyst. Það er hægri umferð á Íslandi og óþarfi að flækja þá einföldu góðu reglu með einhverjum línum og myndum sem hverfa um leið og það kemur smá snjór, hvaða reglur gilda þá?

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information