Öskjuhlíð - Fleiri bekki í Öskjuhlíð og ruslastampa

Öskjuhlíð  - Fleiri bekki í Öskjuhlíð og ruslastampa

Öskjuhlíð er vinsæl gönguleið með fjölda stíga. Á öllum þessum stígum er aðeins einn bekkur og einn ruslastampur þar sem helsta gönguleiðin hefst frá flugvallarvegi. Bæta mætti við 2-3 bekkjum á krossgötum ásamt ruslaströmpum.

Points

Öskjuhlíð er vinsæl gönguleið fyrir eldra fólk og því væri kjörið að geta tyllt sér oftar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information