Tengja stíginn frá Arnarbakka að Stekkjarbakka

Tengja stíginn frá Arnarbakka að Stekkjarbakka

Bæta við 10 m stubbi og hraðahindrun yfir Arnarbakkan í beygjuna hjá Bakkaborg. Einnig í áttina að sundlauginni

Points

Eins og oft er með göngustígagerð í Reykjavík þá endar þessi ekki í neinu. Það vantar tengingu við gangstéttir við Arnarbakkann og yfir hann með hraðahindrun. Grasið er útvaðið og farið er beint yfir Arnarbakkann í beygjunni. Einnig er fáránlegt að sjá að hjólandi og gangandi er ætlað að taka 90° beygju frá innkeyrslunni að sundlauginni

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information