Kaffihúsahittingur eldri borgara á Kjarvalsstöðum

Kaffihúsahittingur eldri borgara á Kjarvalsstöðum

Það vantar samkomustað fyrir eldri borgara í hverfinu. Á Spáni eru kaffihús bara fyrir eldri borgara eða kaffihús sem auglýsa sérstaklega tilboð fyrir eldri borgara og bjóða á tilboð á t.d. tapas réttum. Þá gæti kaffihúsið á Kjarvalsstöðum boðið upp á heldri manna hittinga og tilboð á sérstökum dögum eða tímum þar sem eldra fólkið í hverfinu getur hist.

Points

Það vantar samkomustað fyrir eldri borgara í hverfinu, stað sem eldri borgarnir í hverfinu gætu komið á sjálfir og spjallað yfir kaffi eða hádegismat á viðráðanlegu verði. Þetta gæti verið vikulegur viðburður og settar upp auglýsingar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information