Fjölga bílastæðum við Álakvisl

Fjölga bílastæðum við Álakvisl

Fjölga bílastæðum með fækkun graseyja

Points

Hægt er að fjarlægja nokkrar gras eyjar og þannig fjölga stæðum. Mikill skortur er a bílastæðum á svæðinu.

Þetta er mjög brýnt mál! Af einhverjum óskiljanlegum ástæðum eru stæðin í Álakvísl merkt þannig að leggja á bílunum lóðrétt í götuna. Það gerir engin, allir leggja lárétt og vegna þess að það er ekki málað þá kemur stundum óeðlilega mikið pláss á milli bíla.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information