Græni Kristur

Græni Kristur

Sveinn Björnsson

Points

Myndin Græni Kristur er áhrifamikið innlegg Sveins Björnssonar í krossfestingarmyndir sem viðfangsefni. Hún er máluð undir áhrifum frá Græna Kristi ítalska miðaldamálarans Cimabue en hér er krossfestingin færð inn í myndheim Sveins sem birtir okkur undir krossinum þrjú af mikilvægustu myndstefjum hans: Heilagu konuna eða Krýsuvíkurmadonnuna eða listagyðjuna, fuglinn, sem tákn innblástur og málarann sjálfan sem útlínuteikningu með sitt stóra auga. Bygging myndarinnar og hið heilaga gleður augað.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information