Upphitun Grænlandsleiðar

Upphitun Grænlandsleiðar

Grænlandsleið liggur hátt í borginni og að vetri myndast oft mikill klaki á akbrautinni. Brekkan upp að húsunum nr. 29-53 getur orðið sérlega erfið og hættuleg. Setja þyrfti hita í brekkuna til að koma í veg fyrir að hættuástand skapist.

Points

Það er slysahætta upp/niður brekkuna og fyrir neðan hana er mjög kröpp beygja. Þar fyrir neðan eru íbúðarhús sem eru óvarin ef bíll rynni fram af.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information