Úti markaður eða "Farmers market" einu sinni á mánaði

Úti markaður eða "Farmers market" einu sinni á mánaði

Til þess að deila betur hvað Breiðholt hefur upp á að bjóða mér finnst við ættum að koma með svona götu markaði eða jafnvel Farmers Market stemming hér einu sinni á mánaði. Fólk fer til kolaports oft þar sem það er bara gaman að labba up.. í markaði það væri hægt að selja alls konar eins og gert í London og New York það gefur okkur einnig tækifæri að leyfa margbreytileiki sem er svo rík hér í Breiðholt! "shine"...

Points

Brieðholt..jafnvel Reykjavík þarf eitthvað nýtt við þörfum að hafa eitthvað eftirsóknaverð hér í Breiðholtinu… fólk getur eyða deginum hér hjá okkur í markaði, kíkja við í Gerðuberg fá kaffí í bakaríinu jafnvel skella sig í sund.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information