Fleiri gangbrautir og hraðahindranir á Ægisgötu

Fleiri gangbrautir og hraðahindranir á Ægisgötu

Umferðin eftir Ægisgötunni er mjög mikil og þar aðeins ein gangbraut. setja mætti upp gangbrautir við Öldugötu og Ægisgötu og hraðahindrun (svona málm hjálm) við Ægisgötu.

Points

Á Ægisgötunni er 30 km/klst hámarkshraði, en algengt er að ekið sé hratt á milli Geirsgötu og Ránargötu og þannig verða gjarnan árekstrar á horni Vesturgötu og Ægisgötu. Þar mætti því setja niður hraðahindrun. Algengar gönguleiðir yfir Ægisgötuna eru við Ránargötu, enda er þar gangbraut. Eins er algengt að gengið sé yfir Ægisgötu við Öldugötu og Vesturgötu. Skýra mætti forgang gangandi fólks með gangbrautum á þessum stöðum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information