Hraðahindranir í Meðalholtinu
Þar sem ekki er gangstétt í Meðalholtinu nema sunnan megin þurfa þeir sem búa norðan megin að laba beint út á götu - við all flest hús er grindverk upp við götu þannig að börn sjá illa yfir og þurfa að laba beint út á götu. Margir átta sig ekki á þessu og keyra upp götuna á alltof mikinn hraða. það er ekki hægt að koma fyrir gangstétt norðan megin þar sem gatan er svo mjó en hraðahindranir myndu stórauka öryggi gangandi vegfarenda.
Ég skil ekki að það séu einhver rök gegn því að draga úr umferðarhraða í Meðalholtinu - það yrði öllum til góðs að draga úr umferðahraða
hvaða rök eru GEGN því að draga úr umferðahraða í Meðalholtinu ???
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation