Ratleikur um Laugardalinn & nærumhverfi í göngufæri

Ratleikur um Laugardalinn & nærumhverfi í göngufæri

Ratleikur, sambærilegur þeim sem Hafnarfjarðarbær hefur verið að gera sl. ár. Svæðið yrði afmarkað við Laugarnes-, Langholts -, Vogahverfi ásamt Elliðárdalnum, eða þá leið sem hægt er að komast á göngu og hjólastígum. Settar upp staðsetningar sem leita þarf að með vísbendingum eða eftir GPS staðsetingu ásamt ýmsum fróðleik um svæðið og sögu þess og jafnvel þrautum & gátum.

Points

Myndi henta jafnt ungum sem eldri kynslóðum og vekja íbúa til meðvitundar um frábærar gönguleiðir/hjólaleiðir á svæðinu ásamt þekkingar á sögu, söfnum, staðarháttum ofl. Verkefnið gæti verið skemmtilegt sumarstarf fyrir áhugasama nemendur á svæðinu

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information