Leiksvæði að hætti Kaupmannahafnar

Leiksvæði að hætti Kaupmannahafnar

Fjölnota leiksvæði þar sem börn á öllum aldrei geta leikið sér og foreldrar haft ánægjulega stund á meðan. Sjá til dæmis link hérna http://www.superflex.net/tools/superkilen/image/5#g http://www.superflex.net/tools/superkilen/image/7#g. Þarna geta allir fundið einhvað fyrir sig hvort þú viljir klifra, renna leika þér á hjóli, hjolabretti eða bara að hlaupa.

Points

Þörf er á opnum svæðum sem fjölskyldan getur eitt tíma saman undir beru lofti.

Bráðvantar leiksvæði fyrir börn og fullorðna. Vegna þéttingu byggðar er búið að byggja á svæðum sem börnin voru að leika sér á með sama áframhaldi verður ekkert nema gatan til að leika sér á.

Endilega...

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information