Púttvöll á Klambratún

Púttvöll á Klambratún

Koma fyrir litlum golfpúttvelli þar sem hægt er að æfa sig í góðu veðri

Points

Vantar einmitt eitthvað fyrir alla aldurshópa á Klambrarún, er mikið notaður við Gerðarsafn svo ég efast ekki um að þessi yrði vel nýttur

Lýst vel á þessa hugmynd, það vantar afþreyingu fyrir fullorðna í hverfinu.

Góð hugmynd og líka svæði fyrir æfingar með stuttu höggin í golfi. Langt fyrir kylfinga hverfisins að komast á æfingasvæði

Styð fjölbreytta afþreyingu á Klambratúnið.

Freistast menn þá ekki líka í langspilið. Hef oft séð svoleiðis ógnandi æfingar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information