Svæðið við Sundlaug Vesturbæjar

Svæðið við Sundlaug Vesturbæjar

Það er búið að gera þetta svæði mjög fínt með plöntum og grasi. Það vantar bara sárlega að því sé haldið við á sumrin. Einnig hefur greinilega verið keyrt á grindverkið og það hallar síðan. Laga þetta!

Points

Svæðið orðið mjög fallegt, vantar umhirðu á sumrin.

Það væri gott ef kveikt væri í sinu við Bestubæjarlaugina á vorin-:) Það myndi bæta ásýnd sundlaugargesta að aftökuherberginu Svo myndi eins mikið drasl ekki festast í sinunni, sem er langt fram á sumar eða þar til nýgræðingurinn er kominn upp úr henni. Skal bjóða mig fram til verksins, þar sem annars gerist ekki neitt gerast í þessum málum-:) Er daglegur gestur í Húnahópnum, svo mér er málið skilt og skil vel þá, sem sjá draslaraganginn sumrum saman.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information