Lækka hámarkshraða innan hverfis í 30

Lækka hámarkshraða innan hverfis í 30

Lækka hámarkshraða niður í 30 km á klukkustund á svæðinu sem fram kemur á mynd.

Points

Eins og staðan er í dag er 30 km hámarkshraði í öllum götum en 50km hraði á aðalbrautunum. Þrátt fyrir mikinn fjölda hraðahindrana m.a. í Rofabæ og Selásbraut er mjög algengt að bílstjórar gefi í milli hraðahindrana og hraðinn getur orðið mikill. T.d. eru stórir bílar og strætó oft á yfir 50 km hraða ferð á þessum götum. Sem skapar hættu þar sem fjöldi barna er á ferð innan hverfis á daginn.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information