Fleiri trjábeð

Fleiri trjábeð

Það vantar trjábeð í manirnar sem eru fyrir ofan Jörfagrund. Það er líka þörf á að gera skrúðgarð í miðju hverfsins til að auka notkun á svæðinu. Upplagt er að fjölga berjarunnum talsvert þar sem þau þrífast með miklum ágætum.

Points

Mjög góð hugmynd. Svæðið er illa nýtt nuna en myndi nýtast mun betur ef þar væri gróður og bekkir þar sem hægt væri að sóla sig á góðum degi og spjalla við nágrannana.

Skapar skjól og auðgar mannlíf

Góð hugmynd -

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information