Leggja hjólastíga

Leggja hjólastíga

Leggja hjólastíga meðfram helstu gönguleiðum. Þá gjarnan meðfram göngustígunum við sjóinn.

Points

Frábær hugmynd, vantar betri hjólastíga.😀

Það eru engir sér hjólastígar í Grafarvoginum.

Það þarf aðallega að laga stíginn sem er fyrir, hann er mjög skemmdur á köflum, það er varla hægt að hjóla þar því hann er eins og þvottabretti.

Það þyrfti að malbika eða slétta á einhvern hátt partinn frá botni vogsins, framhjá Vogi upp að Stórhöfða. Þar er mjög stórgrýtt og holótt og erfitt að hjóla og/eða að keyra barnakerru þar.

Styður vel við stefnu borgarinnar og eykur öryggi íbúa hverfisins.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information