Framlenging á göngustíg meðfram Ánanaust

Framlenging á göngustíg meðfram Ánanaust

Göngustíg bakvið Sorpu og OLÍS frá Ellingsen

Points

Þetta er góð hugmynd. Þegar maður hjólar með sjónum, frá Seltjarnarnesi og meðrfram Ánanausti til norðurs þá þarf maður allt í einu að fara yfir margar götur: (1) útkeyrslu frá Olís, (2) innkeyrslu að Olís og Sorpu, (3) útkeyrslu frá Sorpu.

Það var göngustígur þarna en sjórinn át hann. Það er hugsanlegt að það gerist aftur þó bætt hafi verið við grjótgarðinn.

Það er flottur hólreiða -og göngustígur sem liggur meðfram Ánanausti og beygir hann bakvið OLÍS en endar svo í óskapnaði: stórgrýti og sandi; auk þess sem þetta er ólýst svæð. Þarna er flott útsýni yfir að Hólmanum með Snæfellsjökul í bakgrunni.Svo er góður stígur og upplýstur frá Ellingsen að tönkunum

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information