Laga til í Elliðaárdal eftir kanínurnar

Laga til í Elliðaárdal eftir kanínurnar

Setja kanínuþolið birki og/eða vírnet um nýjar plöntur.

Points

Það er ekki falleg sjón að sjá birkið fyrir neðan bæinn Skálará þar sem kanínunum er gefið. Þær naga börkinn af birkinu en þær eru víst sólgnar í hann. Tréin liggja bókstaflega eins og hráviði um allt þarna.

Það er óprýði af þessum gestum sem grafa upp gróður og éta úr görðum. Að mínu mati er rétta leiðin að útrýma þeim þær eru ekki að gera neitt fyrir mig frekar en hamstrar fólksins í næsta húsi. Ég er hins vegar drulluhræddur um að þær fari að koma upp í garðana hjá okkur og éta grænmetið okkar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information