Gera göngustíg við Fylkissel

Gera göngustíg við Fylkissel

Mörg börn ganga daglega að Fylkisseli á fimleika- og karateæfingar og í félagsmiðstöðina Holtið. Það er göngustígur í Helluvaði en ekki inn á planið við Fylkissel. Grasið er allt gengið niður og bara drullusvað. Því væri gott að fá göngustíg þarna á milli.

Points

Sóðalegt ásýndar og leiðinlegt að vaða í drullunni.

Auðvitað á að vera flottur göngustígur fyrir börnin

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information