Bókasafn í Neðra - Breiðholt.

Bókasafn í Neðra - Breiðholt.

Í verslunar-kjarnanum við Arnarbakka væri dásamlegt að auka líf og menningu. Mín hugmynd er að setja upp lítið bókasafn eða menningarmiðstöð einhversstaðar í Bakkahverfinu þar sem ungir og aldnir gætu kíkt við á daginn. Sýnt sig, séð aðra og jafnvel fengið sér kaffi og köku. Sú þjónusta gæti verið í samstarfi við Sveinsbakarí.

Points

Ég held að það sé mikil vöntun fyrir svona stað og að hann yrði til bóta fyrir lífið í hverfinu. Eftir að Iceland opnaði í Arnarbakka jókst lífið þar til muna. Í Gerðubergi sér maður að menningarmiðstöð gefur fólki á öllum aldri mikið. Eldra fólk mætir þar jafnvel daglega, les blöðin, spjallar og leigir bækur. Ungir sem aldnir í Bökkunum ættu greiðari að slíkum stað og ég held ég að það myndi efla nágrannakærleik og tilfinningu fyrir því að maður tilheyri samfélagi að hafa menningarmiðstöð.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information