Klambratún

Klambratún

Vantar meiri lýsingu í garðinn, er allt of dimmur í skammdeginu, of fáir ljósastaurar og fullt af fólki sem þorir ekki að ganga í gegnum garðinn í myrkri vegna þessa.

Points

Fólk þorir ekki í gegnum garðinn og íbúar í nágrenni veigra sér í göngutúr þar í myrkri vegna lítillar lýsingar.

Tek heilshugar undir þetta. Lýsingin í skammdeginu er til háborinnar skammar, lýsa þyrfti upp trén/runnana með lágri lýsingu og eins mætti auka við ljósastaura/kastara á túninu, ásamt því að hafa ljósmeiri perur í þeim. Lýsa mætti upp þessar 2 styttur sem eru á túninu og yfir hátíðarnar væri lágmark að setja upp ljósaseríu í eins oig eitt eða tvö tré! Börn jafnt sem fullorðnir ganga þarna um á morgnana í niðamyrkri.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information