Fleiri Bekki við tjörnina og Seljakirkju

Fleiri Bekki við tjörnina og Seljakirkju

Það eru 2 bekkir við tjörnina... sem blotna í rigningu. Nálægt tjörninni er timburskýli... en með engan bekk þar inni. Gott væri að fá bekk (með einhverskonar skýli fyrir veðri og vindum) vestan við Seljakirkju. Einnig á fleiri staði við gönguleiðina að ÍR við Skógarsel. Einnig austan við tjörnina og sunnan við skólann. Gera auðveldara fyrir fólk að njóta útiveru í Seljahverfi, þrátt fyrir litla líkamlega getu til að labba langar vegalengdir.

Points

Útivera er nauðsyn og eykur lífsgæði fólks. Gera auðveldara fyrir íbúa að njóta útiveru og ganga um hverfið, með því að setja upp fleiri bekki, sérstaklega með einhverskonar skýli fyrir rigningu, snjókomu og roki.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information