Stígakerfi Klambratúns

Stígakerfi Klambratúns

Stígakerfi aðlagað að leiðum sem fólk fer yfir túnið.

Points

Stígar hafa víða myndast í grasflötina á þeim (stystu) leiðum sem fólk kýs að fara yfir túnið, t.a.m. frá horni Flókagötu og Lönguhlíðar eða horni Rauðarárstígs og Miklubrautar, og að hluta meðfram trjábeltinu við Miklubraut. Skynsamlegt væri að gera einfaldlega stíga, helst malbikaða, á þessum leiðum sem fólk vill augljóslega fara.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information