Aðgengi barna að gufunessvæðinu með undirgöngum

Aðgengi barna að gufunessvæðinu með undirgöngum

Göngustígur norðan Hallsvegar með tengingu við göngustígakerfi fyrir neðan rimahverfi niður að göngustíg sem fer meðfram gullinbrú með undirgöng yfir á leiksvæðið við gufunes.

Points

Aðgengi barna að gufunessvæðinu er mjög erfitt. Foldahverfi og suður rimahverfi þurfa að þvera Hallsveg þar af Rimabörn tvisvar og annað skipti án gangbrautar. Gatnamótin við Hallsveg og Gullinbrú eru hættuleg, bílar koma á mikilli ferð niður Gullinbrú til að beygja upp Hallsveg. Mikil umferð stórra bíla er svo um Gullinbrú. Nú er verið að skipuleggja hverfi þarna hjá flötunum og því tilvalið að bæta úr.

Mjög þarft að bæta úr þessu. Áður en til alvarlegs slyss kemur. Mikill hraði bíla á þessu svæði. Leiksvæðið í Gufunesi hefur og á að hafa mikið aðdráttarafl og því þarf að tryggja öryggi þeirra sem þangað sækja.

Mjög góð ábending og verð skoðunar hjá þess bærnum aðilum

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information