Lokað hundasvæði

Lokað hundasvæði

Byggja lokað hundasvæði í Grafarvogi. Með grindverki svo að hundarnir geti verið lausir án áhyggna eigenda og bekkjum fyrir fólk að sitja á innan grindverksins.

Points

Það er mikið af hundum í Grafarvogi en ekkert, lokað eða opið, hundasvæði

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information