Free WiFi aðgangur fyri Reykvíkinga eða Íslendinga

Free WiFi aðgangur fyri Reykvíkinga eða Íslendinga

Ókeypis aðgangur að þráðlausu neti á öllu Reykjavíkursvæðinu, eins og gert er á mörgum stöðum erlendis. Netið væri ætlað sem ókeypis upplýsingamiðill í kjölfari upplýsinga og tæknialdar. Netið sé nógu gott til að geta lesið póstinn sinn, flett upp strætótöflum á bus.is og lesið fréttasíður eins og mbl og visir, svo eitthvað sé nefnt. Aðgang þarf að sækja um, og hægt sé að fá hann sendan heim í pósti. Búast má við að lykilorði sé breytt á ári hverju. Netið er ekki nógu öflugt til að spila leiki.

Points

Almennar upplýsingar á Upplýsinga og Tækniöld finnst mér að eigi að vera aðgengilegar öllum að kostnaðarlausu.

Það að hafa aðgang að ókeypis WiFi getur hjálpað óratvísu fólki að rata leiðar sínar með hjálp GPS í símanum. Margir öryrkjar eiga ekki efni á auka netkostnaði í símanum, og lenda því gjarnan í vandræðum þegar það er búið að loka bankanum sem það áður rataði til. -afsaka stafsetningu... mér var hún aldrei kennd í skóla...

Borgin á ekki einu sinni efni á að sinna grunnþjónustu nú. Held við ættum að byrja á að koma henni í horfið fyrst.

hægt er að vista kort í símann sinn til þess að nota offline

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information