Pall undir körfuboltaspjald við Bryggjuhverfi.

Pall undir körfuboltaspjald við Bryggjuhverfi.

Körfuboltaspjaldið er við róluvöllinn og var sett upp fyrir nokkrum árum.

Points

Ganga þarf frá frá undirlagi við körfubolta spjaldið og svæðinu þar í kring. Aldrei var gengið frá þessu upphaflega þannig að nú eru bara holur og pollar kringum spjaldið!

Ekki er hægt að nota körfuboltaspjald eins og er, þar sem ekki er byggt undir það (trépallur eða malbik).

Þessi körfubolta"völlur" er alveg ónothæfur og hefur verið það í mörg ár, það þarf að taka hann í gegn og malbika.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information