Laugardalur

Laugardalur

Það væri sniðugt að að láta stígana í Laugardalnum heita skemmtilegum nöfnum. Það gæti t.d.verið Þvottastígur, Flórugata/stígur, Andarstígur, Fyssustígur.

Points

Þá er hægt að mæla sér mót við fólk á ákveðnum stað.

Þetta væri bót fyrir hlaupahópa svo að þjálfarar geti gefið leiðarlýsingu.. hlaupið út Þvottastíg, upp Ásgötu þar til þið komið að ormsvegi og svo beygið út tjaldgötu.

Þarf líka að bæta alla göngustíga og bæta við bekkjum

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information