Barnvænni Hrísateigur - Bæta gangbrautir og gangstéttar

Barnvænni Hrísateigur - Bæta gangbrautir og gangstéttar

Bæta gangbrautir, merkingar og hraðahindranir á Hrísateig (sem leið liggur frá Sundlaugarvegi að Laugalæk). Einnig væri frábært að setja gangstétt svo það sé báðum megin við götuna fyrir gangandi vegfarendur.

Points

Það vantar betri gangbraut/hraðahindrun sem fer ekki beint inn á bílastæði þar sem auðvelt er að bakka fyrir vagna og börn, svo þau séu örugg á leið í skóla/leikskóla/leikvöll milli otrateigs og laugalæks. Einnig má bæta við gangstétt hinum megin við veginn upp á öruggi fyrir gangandi vegfarendur.

Það má endilega bæta gangstétt við Hraunteig í leiðinni :)

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information