Samfelld gangstétt við fyrirtækjagötu við Hraunbæ 102

Samfelld gangstétt við fyrirtækjagötu við Hraunbæ 102

Hafa samfelldan göngustíg frá horni Rofabæjar/Bæjarbraut að hringtorgi fyrir miðri götu, þannig að ásýnd verði fallegri og betra að ganga þarna um. Endurnýja þarf göngustíg sem liggur meðfram steinvegg við Hraunbæ 102, (bakvið strætóskýli við Bæjarbraut) sem er úrsér genginn. Gangstétt skal vera eins og sá sem er fyrir framan verslunamiðstöð sem liggur meðfram Bæjarbraut.

Points

Gangstétt sem er úrsér gengin, mjó og ekki í takt við aðrar stéttar sem þarna eru, hæðótt og ekki hægt að næta fólki með vagna eða á hjóli.

þarna mætti taka til hendinni, breikka gangstétt og mála vegg

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information