Ný brú yfir Elliðaár efst í Reykjavík

Ný brú yfir Elliðaár efst í Reykjavík

Brúin norður af Breiðholtsbraut og sunnan Víðivalla er sannarlega barn síns tíma. Reiðhjólafólk þarf að fara að baki og í snjóum og frosti eru tröppurnar hættulega.

Points

Það vantar greiðfæra brú fyrir hjólreiðafólk og barnavagna. Mjó og erfið yfirferðar í snjóum (ekki hreinsuð=.

Hræðilegt að fara yfir hana á hjóli eða með barnavagn, svo ég nefni nú ekki að tröppurnar eru illa farnar og erfitt að labba þær upp/niður

Skoða hver er eigandi landsins (Reykjavík eða Kópavogur) og senda ábendingu til réttra skipulagsaðila.

Þetta er þegar í forgangi göngu- og hjólreiðaáætlunnar Reykjavíkurborgar fyrir 2017 - 2018; þarf sennilega bara að bíða aðeins.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information