Bætt hudagerði

Bætt hudagerði

Bæta þarf hundagerðið og færa það nær álfheimunum, lýsa það upp og passa uppá frárennslu, skoða hundagerði t.d. í stokkhólmi og Helsinki sem eru til fyrirmyndar.

Points

Bætir hag hundaeiganda, með því að geta þreitt hundana í hundagerði, þeir fá félagsskap og hundaeigendur kynnast og hittast, öryggi bætt með lýsingu

Bætir velferð dýranna og eigenda

Hundar og eigendur eiga betra skilið en þetta gerði sem er í Laugardalnum, þyrfti að vera mun stærra og betur lýst.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information