Gangbraut yfir Kaplaskjólsveg

Gangbraut yfir Kaplaskjólsveg

Bæta við gangbraut yfir Kaplaskjólsveg til þess að auka öryggi þeirra barna sem eiga leið í KR-heimilið til að stunda íþróttir og tómstundir.

Points

Börn fara gjarnan þarna yfir á leið sinni í KR. Aðeins ein gangbraut er yfir Kaplaskjólsveginn og hún er talsvert úr leið fyrir þá sem fara þarna um.

@Kristjan: Eins og sést á myndinni er hvergi gangbraut á þessum stað (aðeins hraðahindrun) en mætti gjarnan vera. Eina gangbrautin er við Frostaskjólið.

Röng fullyrðing held ég. Ég veit ekki betur en að það séu 2 gangbrautir á móts við göngustíg (v/horn Frostaskjóls) og önnur ofar (ca þar sem sést í framljós bílsins á myndinni, þrenging m upphækk). Hins vegar má setja upp blikkandi varúðarljós við þær báðar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information